"Í Ólátagarði"

miðvikudagur, apríl 19, 2006

Ný trillitæki...

Aukinn þroski kallar á ný trillitæki...

Heldur ekki vatni yfir nýja gjörgæslutækinu!



og ekki finnst honum göngugrindin neitt verri, bara skemmtilegri ef eitthvað er! Finnst hann voða stór að geta farið um á tveimur jafnfljótum (fattar ekki alveg öll aukahjólin, blessaður kúturinn)



Og þar sem hálferfitt er að halda sig á mottunni, var fjárfest í mottu sem má stækka eftir því sem á þarf að halda!



Og hér er aðaltrillitækið hans, Ísold vinkona....eða á maður að segja kærasta ;)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home