"Í Ólátagarði"

laugardagur, október 07, 2006

Matartími



mikið nammi hér á bæ að fá appelsínukexstöng sem búðin selur sem "tannkex"... og þessu fellur markaðsfræðingurinn fyrir... skyldi þó ekki hafa fengið prófið í Ceriospakka????



Aðaltrixið í dag er að fá að vera stór og fá að borða sjálfur og í friði... pínu matveni er að byrja að gera vart við sig hjá gaurnum litla en þá virkar yfirleitt að leyfa honum að hjálpa til og tína matinn upp í sig sjálfur....



ohhh.... aldrei friður fyrir þessari myndavél....

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home