"Í Ólátagarði"

föstudagur, október 28, 2005

38. vikna bumbumyndir (Sibba)

Það er um að gera að taka myndir af kúlunni til að stytta biðina. Sibba systir fékk lánað stúdíó og smellti hún af myndum eins og óð væri. Hugsa að ekkert barn hafi verið myndað eins mikið í móðurkviði...