"Í Ólátagarði"

fimmtudagur, október 01, 2009

Íþróttaálfurinn Óðinn

Heimatilbúinn álfur sem er eins og skopparakringla allan sólarhringinn, gerandi armbeygjur á einni og svo á hinni, í og úr hinum ýmsu útgáfum af búningum!

Mjög reiður en þó alveg í hláturskasti!



0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home