"Í Ólátagarði"

þriðjudagur, september 01, 2009

Skoppa ( og skrítla)

Sonur biður um að fá að tússa mynd.
Móðirin nýtir tímann og stekkur út með ruslið.
Móðirin kemur inn 2 mínútum síðar
og þá lítur sonurinn svona út...



Það var ekki annað hægt en hlæja með hamingjusömum syninum sem nú var Skoppa sjálf!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home