Athugula Embla
Það er svo krúttlegt að sjá hvað Embla lærir með því að horfa
Hún sýgur allar aðgerðir hjá manni upp og svo reynir hún við fyrsta tækifæri
Sé henni réttur eyrnapinni - ætlar hún sér að stinga honum beint í eyrað
Hún reynir að mata sig sjálf með skeið og tekst það stundum með miklum klaufaskap
Hún kann ýmis trix með tungunni og meðfylgjandi hljóð...hermir alveg eftir öllu slíku
Hún vinkar og segir bæ, bæ
Hún rýkur að hurðinni þegar móðir hennar dinglar hjá Sirrý ömmu til að sækja hana og reynir að opna hana - toga hana upp
Fer í feluleik "hendur fyrir augu" og "bö" ..hvar er Embla leikurinn
Helst vill hún borða allt sjálf
Hún vill sjálf bursta tennurnar, frekar mikið erfið þegar við viljum bursta. Fær alltaf að naga tannburstann lengi vel áður.
Hún sefur næturlangt ef ekkert bjátar á (7,9,13)... mikill lúxus!
Hún elskar dúkkur, klappar þeim og strýkur og veit alveg þetta með snuðið og dúkkuna
...ég er alveg á því eftir að hafa átt bæði kynin að þetta er ríkara eðli í stelpum!
Hún sýgur allar aðgerðir hjá manni upp og svo reynir hún við fyrsta tækifæri
Sé henni réttur eyrnapinni - ætlar hún sér að stinga honum beint í eyrað
Hún reynir að mata sig sjálf með skeið og tekst það stundum með miklum klaufaskap
Hún kann ýmis trix með tungunni og meðfylgjandi hljóð...hermir alveg eftir öllu slíku
Hún vinkar og segir bæ, bæ
Hún rýkur að hurðinni þegar móðir hennar dinglar hjá Sirrý ömmu til að sækja hana og reynir að opna hana - toga hana upp
Fer í feluleik "hendur fyrir augu" og "bö" ..hvar er Embla leikurinn
Helst vill hún borða allt sjálf
Hún vill sjálf bursta tennurnar, frekar mikið erfið þegar við viljum bursta. Fær alltaf að naga tannburstann lengi vel áður.
Hún sefur næturlangt ef ekkert bjátar á (7,9,13)... mikill lúxus!
Hún elskar dúkkur, klappar þeim og strýkur og veit alveg þetta með snuðið og dúkkuna
...ég er alveg á því eftir að hafa átt bæði kynin að þetta er ríkara eðli í stelpum!
1 Comments:
Skemmtilegur aldur, greinilega mikið að gerast
By
Karitas Bergsdóttir, at 2/4/09 22:45
Skrifa ummæli
<< Home