"Í Ólátagarði"

mánudagur, október 09, 2006

magastingur

Á þessari stundu stendur lítill kútur líklegast fyrir utan dyr Oddnýjar dagmömmu. Stór dagur fyrir lítinn stubb. Móðurinni sem fannst þetta ekki tiltökumál í gær, situr nú eins og negld við skrifborðsstólinn og kvíðastingir hríslast um maga og niður í fætur..... bara ef hann vissi hvað bíður hans!

4 Comments:

  • Ætli þetta sé ekki erfiðara fyrir foreldrana en barnið ;)

    Óðinn á örugglega eftir að elska það að vera innan um önnur börn.

    kv. Sibba

    By Anonymous Nafnlaus, at 15/10/06 11:36  

  • Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.

    By Blogger Sibba, at 15/10/06 11:37  

  • jú, jú, svo er nú raunin... flaug í gegnum "aðlögunina".... enginn grátur og gnístan tanna hér á bæ....bara eintóm gleði að vera laus við foreldrana....

    By Blogger Gugga, at 16/10/06 09:42  

  • He is SO sweet! : )
    Aline

    By Anonymous Nafnlaus, at 2/11/06 22:20  

Skrifa ummæli

<< Home