Börnin minna þá eldri óneitanlega á hvað tíminn líður hratt. Frumburðurinn sem foreldrunum fannst fæðast fyrir svona eins og sex mánuðum er orðinn góðum tveimur árum eldri en svo. Það verður komið að fermingarundirbúningi áður en langt um líður...
Læt hér fylgja með eina mynd af systkinunum...
4 Comments:
ég er einmitt að fara ferma frumburðinn minn eftir 2 og 1/2 ár.....
Tíminn líður hratt á gervihnattaöld
Steinunn
By
Nafnlaus, at 22/5/08 19:24
þetta er náttúrulega bara fáránlegt stelpur því ég er ennþá bara 22 ára!
kv.Birna
By
Nafnlaus, at 23/5/08 12:47
Nej Steinunn....
við erum ekki orðnar svona gamlar ... við þessar síungu gelgjur!
litla daman sem missti fyrstu barnatönnina í gær (að manni finnst)...
ég myndi fara að undirbúa ferminguna strax, þetta verður alveg bara á morgun eða allt að því!
bk til Dk
gugga
By
Gugga, at 23/5/08 17:26
Þessi ummæli hafa verið fjarlægð af höfundi.
By
Gugga, at 23/5/08 17:26
Skrifa ummæli
<< Home