"Í Ólátagarði"

fimmtudagur, júlí 17, 2008

Fimm mánaða í dag


Skál fyrir fyrstu fimm mánuðunum


Nýjasta mjólkurafurðin í salatskál


Farin að sitja til borðs með stóra fólkinu á heimilinu


Og er einnig farin að sitja stund og stund ein og óstudd á gólfi sem og í sófa


Fyrsta pottapartýið...nú er sko buslað á heimilinu í baði! Lærði margt í pottinum

Einnig er Embla farin að velta sér og teygja sig eftir hlutum, svo hún stendur sig nokkuð vel bara í þroskaþrepunum.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home