"Í Ólátagarði"

miðvikudagur, júlí 02, 2008

Sumardagur

Jói afi, húsmóðirin og börnin tvö fengu sér góðan spásserítúr um daginn og heimsóttu Fríðu ömmu og huguðu að leiðinu hennar, sem afi hefur gert svo fallegt.



Tekið var með nesti og sest niður í garðinum fyrir heimleið enda ágætur labbitúr upp í Kópavogsgarð




Gabríel kom svo í kvöldmat og borðuðum við úti á svölum!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home