Og hvað á barnið að heita?
Þá er dóttirin komin með nafn og það reyndar tvö...
Höldum spennunni aðeins lengur... nokkrar vísbendingar
1. Fyrra eiginnafnið er úr norrænni goðafræði
2. Nafnið er ekki Freyja ;)
3. Nafnið er dregið af viðartegund
4. Hún var formóðir mannkynsins
5. Óðinn gaf henni andann
6. Hún var kærasta Hvíta víkingsins (þar með komið nafn á fjölskyldubílinn)
7. Ein manneskja hitti á nafnið í samkeppninni... (reyndar var hún með alla nafnabókina heee).
Eruð þið orðin heit ;)
8 Daman heitir Embla Ísól
og því má hætta að uppnefna hana litlu rækjuna og allt þar á milli.
Nánar um uppruna Emblu; Í norrænni goðafræði voru Askur og Embla gerð úr tveim trjám sem Borssynir, þ.e. Óðinn, Vili og Vé, fundu á strönd. Óðinn gaf önd og líf, Vili gaf vit og hræring og Vé gaf ásjónu, mál, heyrn og sjón. Svo gáfu þeir þeim klæði og nöfn, manninum nafnið Askur en konunni Embla, og ólst af þeim mannkynið sem gefinn var Miðgarður til að búa í.
Reyndar er Óðinn á því að systir hans "litla barnið" heiti allt annað eða Salka... ;)
Erum að reyna að leiðrétta þetta heee
Við óskum Auði kærlega til hamingju í nafnasamkeppninni. Verðlaununum verður komið til hennar á næstu dögum. Er það ekki tíbískt að bumbulína vinni áfeng verðlaun!
Höldum spennunni aðeins lengur... nokkrar vísbendingar
1. Fyrra eiginnafnið er úr norrænni goðafræði
2. Nafnið er ekki Freyja ;)
3. Nafnið er dregið af viðartegund
4. Hún var formóðir mannkynsins
5. Óðinn gaf henni andann
6. Hún var kærasta Hvíta víkingsins (þar með komið nafn á fjölskyldubílinn)
7. Ein manneskja hitti á nafnið í samkeppninni... (reyndar var hún með alla nafnabókina heee).
Eruð þið orðin heit ;)
8 Daman heitir Embla Ísól
og því má hætta að uppnefna hana litlu rækjuna og allt þar á milli.
Nánar um uppruna Emblu; Í norrænni goðafræði voru Askur og Embla gerð úr tveim trjám sem Borssynir, þ.e. Óðinn, Vili og Vé, fundu á strönd. Óðinn gaf önd og líf, Vili gaf vit og hræring og Vé gaf ásjónu, mál, heyrn og sjón. Svo gáfu þeir þeim klæði og nöfn, manninum nafnið Askur en konunni Embla, og ólst af þeim mannkynið sem gefinn var Miðgarður til að búa í.
Reyndar er Óðinn á því að systir hans "litla barnið" heiti allt annað eða Salka... ;)
Erum að reyna að leiðrétta þetta heee
Við óskum Auði kærlega til hamingju í nafnasamkeppninni. Verðlaununum verður komið til hennar á næstu dögum. Er það ekki tíbískt að bumbulína vinni áfeng verðlaun!
4 Comments:
Til hamingju með Emblu Ísól - við hér á Lynghaga erum mjög ánægð með nafnið og hlökkum til að hitta Emblu fljótlega.
Knús
Gaggus
By
housewife, at 8/6/08 21:43
Til hamingju með fallegt nafn.
By
Karitas Bergsdóttir, at 8/6/08 22:26
Innilega til hamingju kæra fjölskylda. Nöfnin eru mjög falleg og hæfa því vel gullfallegri stúlku.
kv.Birna og co.
By
Nafnlaus, at 9/6/08 11:03
Til hamingju með Emblu Ísól. Fallegt nafn. Auðvitað vissi maður þetta skoh. Ég lofa að deila rauðvíninu með með.
By
Auður, at 11/6/08 23:57
Skrifa ummæli
<< Home