"Í Ólátagarði"

þriðjudagur, janúar 15, 2008

Upprifjun

jamms og jæja, stórtíðindi hér á þessari síðu. Húsmóðirin bara að gera sig líklega til að dusta rykið af blogginu og byrja aftur að byggja upp smá heimildaskrá hér á netinu. Verst að það vantar eins og eitt ár í lífi lítils stubbs, en það þarf þá að byggja þær minningar á minninu einu saman og myndaalbúmum í tölvunni.

Þetta er smá test hvort allt virki áður en farið er í stærri aðgerðir......

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home